Um félagið

Glímufélagið Ármann í yfir 130 ár

Glímufélagið Ármann var stofnað árið 1888 og er nú staðsett í Laugardalnum. Hjá félaginu eru 10 íþróttagreinar: fimleikar, frjálsar, glíma, júdó, körfuknattleikur, kraftlyftingar, lyftingar, rafíþróttir, sund, skíði og taekwondo.
Ármenningar kappkosta að gefa sem flestum möguleika á að stunda íþrótt við sitt hæfi, við bestu aðstæður, fyrir hóflegt verð.

  • Image Alt
  • Image Alt
  • Image Alt
  • Image Alt
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með