Rafíþróttir
armann undirskrift rafithrottadeild

Hér má sjá helstu upplýsingar um Rafíþróttadeild Ármanns

 • Æfingar munu standa yfir í 1klst 45mín til 2klst max.

 • Aldurhópur 10-12 ára munu æfa á þriðjudögum kl 17.15 - 19.00 og á laugardögum frá 10.00 - 11.45.

 • Aldur 13-14 ára munu æfa á miðvikudögum frá 17.15 - 19.00 og á laugardögum frá 12.00 - 13.45.

 • Það er ætlast til að iðkendur mæti í íþróttafatnaði á æfingar.

 • Við drekkum aðeins vatn og íþróttadrykki (powerade/gatorade) á æfingum.

 • Við borðum ekki fyrir framan skjáinn og ef iðkendur vilja koma með nesti þá er það hollt nesti.

 • Við mælum með að koma með ykkar eigin lyklaborð/mús en ef spilað er á fjarstýringu þá er skylda að koma með hana ásamt snúru.

 • Foreldrar sem eru á facebook join-ið þessa grouppu hér: https://www.facebook.com/groups/922148591466135/

 • Við mætum á réttum tíma í virðingarskyni við okkur sjálf, aðra iðkendur og þjálfara.

 • Iðkendur join-a Discord (engar áhyggjur krakkarnir ykkar vita að öllum líkindum hvað það er) og tökum þátt í samfélaginu sem við erum að búa til þar. Þar koma upplýsingar um æfingu morgundagsins og heimanám (útskýrt á kynningarfundi).

 • Við munum nota aðstæðurnar sem Ármann hefur upp á að bjóða og prófa fimleikasalinn og brjóta upp á hefðbundnar æfingar.

 • Mikilvægar dagsetningar koma hér fyrir neðan:
  • 25.ágúst - Kynningarfundur á Ground Zero kl. 14.00
  • 27.ágúst - Kynningarfundur á Ground Zero kl 17.00
  • 9.sept - Æfingar byrja
  • 26.sept - Foreldraæfing
  • 1.okt - Foreldraráð komið á laggirnar
  • 19.okt - Fyrsta innanhúsmótið haldið
  • 18.nóv - Hópferð í Smárabíó (lazertag, bíó, skemmtigarður, matur)
  • 7.des - Innanhúsmót #2
  • 14.des - Tímabil klárast með foreldra áhorfendapartýi
 • Skráning: armenningar.felog.is

 

 • Yfirþjálfari deildarinnar er Aleander Egill Guðmundsson
  • Email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Símanúmer: 6699192