Sund
armann sund

Á vormóti sunddeildar Ámanns laugardaginn 28. apríl komu gamlir sundmenn Sunddeildar Ámanns færandi hendi. Þeir Guðmundur Gíslason, Sólon Sigurðsson, Einar Kristinsson, Kári Geirlaugsson og Pétur Pétursson færðu okkur nýjan hátíðarfána að gjöf. Það er alltaf gaman að fá gamla sundmenn í heimsókn á mót. Sólon sagði okkur að þann 28. apríl s.l. fyrir 60 árum hafi hann keppt a sundmóti Sunddeildar Ármanns.
Þökkum við þeim kærlega fyrir þennan fallega fána.

Vormot Armanns eApr 28 2018 1091

Vormot Armanns 27 28. april 2018 x 1

Sundskoli
AÐALFUNDUR SUNDDEILDAR ÁRMANNS verður haldinn
Miðvikudaginn 21. mars 2018 . kl. 20- 21:15
í Sundmiðstöðinni Laugardal, 2. hæð

Dagskrá fundarins:

Reykjavíkurmeistaramótið fór fram um sl. helgi.
Sunddeild Ármanns var í 2 sæti og stóðu allir sig gríðarlega vel. Allir lögðu sig 100% fram og var stemningin í hópnum frábær. Nokkrir voru veikir en létu sig samt hafa það til að ná inn stigum fyrir sitt félag. Ég hefði viljað sjá meira af 13-14 ára strákunum okkar, því þar náðum við ekki í boðsund. Takk fyrir flotta helgi og með glæsilegan árangur, til hamingju öll. 
Helstu úrlit Ármenninga :
2