Sund
armann sund

Alþjóðlegt sundknattleiksmót hefst fimmtudaginn 25.maí í Laugardalslaug. Þetta er fyrsta alþjóðlegamótið í mörg ár sem haldið er hér á landi og viljum við hvetja alla til að mæta á svæðið og kynnast þessari frábærtu íþrótt.

Hér má finna dagskrá mótsins.

Polo auglysing