Sund
armann sund

Sunddeild Ármanns auglýsir vegna stækkunar sunddeidar eftir þjálfurum til starfa  haustið 2017. Sunddeild Ármanns er Fyrirmyndarfélag  með fjölbreytt og metnarðarfull markmið í uppeldisstarfi sem og afreksþjálfun.

Æskilegt er að þjálfari hafi reynslu / menntun af sundþjálfun. 

Umsækjandi þarf meðal annars að skipuleggja sundmót og æfingaferðir í samráði við yfirþjálfara. 


Upplýsingar veitir 

Þuriður Einarsdóttir yfirþjálfari  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Bergþóra Guðmundsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.