Sund
armann sund

Mikil aukning hefur verið hjá sundeild Ármanns undanfarin ár og fer deildin ört stækkandi. Það er okkur sönn ánægju að geta boðið upp á sundnámskeið fyrir börn á aldrinu 5-6 og 6-7 ára á haustönn í Laugardalslaug. Þetta er nýjung sem við erum rosalega ánægð með því okkur hefur ekki tekist að sinna þessum aldri næginlega vel undanfarin ár í Laugardalnum.

rmann sund

Fyrstu æfingar tímabilsins má sjá hér fyrir neðan og æfingatöflu deildarinnar má sjá með því að smella hér.

Höfrungar og Selir: 21.ágúst

Kópar: 21.ágúst

Sprettfiskar: 28.ágúst

Sæhestar: 28.ágúst

Krossfiskar: 28.ágúst.

Sundskólinn: 6.september