Sund
armann sund

Nú um helgina héldum við í sunddeild Ármanns haustmótið okkar í samvinnu við Hafsport.is. Á mótinnu tóku nýjir sundmenn sín fyrstu spor á sundmóti ásamt reyndari sundmönnum á öllum aldri. 

Tvö Íslandsmet voru sett í bringusundi hjá Telmu Björnsdóttir(ÍFR) bæði í 50m og 200m bringusundi óskum við henni til hamingju. Ármennigar stóðu sig eins og hetjur í alla staði. Þökkum fyrir frábært mót.

Hafsportmsmot mynd