Sund
armann sund
Reykjavíkurmeistaramótið fór fram um sl. helgi.
Sunddeild Ármanns var í 2 sæti og stóðu allir sig gríðarlega vel. Allir lögðu sig 100% fram og var stemningin í hópnum frábær. Nokkrir voru veikir en létu sig samt hafa það til að ná inn stigum fyrir sitt félag. Ég hefði viljað sjá meira af 13-14 ára strákunum okkar, því þar náðum við ekki í boðsund. Takk fyrir flotta helgi og með glæsilegan árangur, til hamingju öll. 
Helstu úrlit Ármenninga :
2

1


Reykjavíkurmeistarar Ármanns 2018 
Ásta Kristín í kvk 18+ 400 skr, 200bak, 100bak. 
Ágústa Bergrós 15-17 ára 200 bringa, 200bak, 400IM, 100bringa. 
Runólfur 15-17 ára 200bringa, 200IM (fjór) 
Ýmir 12 ára og yngri 50 skrið, 50 bak, 100skrið. 
Þröstur Ingi 12 ára og y 50m bringa, 50 flug, 100IM. 
Svava Björg 15-17 200m skrið. 
Kristján S-14 fatlaðir 200skr, 200bak, 100skrið. 
Boðsund:Ásta Kristín, Kristína, Heiður, Gabríela 4x50 iM kvk. Ágústa, Helena, Aríanna, Svava B 4x50 IM 15-17ára.


2.sæti Runólfur 400skr, 100bri . 
Kristína kvk 200bringa, 200bak, 100bak, 100bri. 
Svava Björg 200bri, 400IM, 100skr, 100bri, 200bak. 
Ásta Kristín 100flug, 100 skrið, 200skr. 
Þröstur Ingi 50m skrið, 50bak, 100skrið. 
Ýmir 50 bringa, 50 flug. 
Ágústa Bergrós 100 flug, 100 bringa. 
Kristján 400 skrið.
Boðsund: Jón, Onni, Árni Hlynur, Benni 4x50 IM kk. Svava, Runólfur, Ágústa, Ýmir í 4x50 MIX skr 15-17.ára. Árni Hlynur, Gabríela, Ásta Kristín , Juan í 18+ í MIX

3.sæti Ásta Kristín 200 IM, 
Svava Björg 200 IM, 100 skrið, 100flug. 
Ziza 12 ára og yngri 50 skrið, 50bak , 100skrið, 100IM. Runólfur 200 bak, 100bak, 200skr. 
Heiður 400 IM, 
Gabríela 100flug, 100bak. 
Aríanna 100 bak. 100IM. 
Árni Hlynur 100 bak. 
Ágústa Bergrós 200 skr,