Sund
armann sund
AÐALFUNDUR SUNDDEILDAR ÁRMANNS verður haldinn
Miðvikudaginn 21. mars 2018 . kl. 20- 21:15
í Sundmiðstöðinni Laugardal, 2. hæð

Dagskrá fundarins:

1. Stuttar skýrslur 
Formanns 
Gjaldkera 
Yfirþjálfara

2. Stjórnarkjör
Formaður 
Varformaður 
Gjaldkeri 
Ritari 
Meðstjórnendur 
Vararmenn 
• Allir stjónamenn eru til í að sitja áfram í allavega 1 ár

3. Önnur mál
Léttfræðsla um sund frá þjálfurm 
Noregsferðinn

Allir foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að mæta og ræða hag 
barna sinna og leggja sitt af mörkum til eflingar sunddeildarinnar.
Hlökkum til að sjá sem flesta foreldra og eigum notalega kvöldstund saman.

Með Ármannskveðju
Fyrir hönd stjórnar
Bergþóra Guðmundsdóttir