Sund
armann sund

Á vormóti sunddeildar Ámanns laugardaginn 28. apríl komu gamlir sundmenn Sunddeildar Ámanns færandi hendi. Þeir Guðmundur Gíslason, Sólon Sigurðsson, Einar Kristinsson, Kári Geirlaugsson og Pétur Pétursson færðu okkur nýjan hátíðarfána að gjöf. Það er alltaf gaman að fá gamla sundmenn í heimsókn á mót. Sólon sagði okkur að þann 28. apríl s.l. fyrir 60 árum hafi hann keppt a sundmóti Sunddeildar Ármanns.
Þökkum við þeim kærlega fyrir þennan fallega fána.

Vormot Armanns eApr 28 2018 1091