Sund
armann sund

Um helgina hafa 14 sundmenn fra Sunddeild Ármanns verið með Team Reykjavík að keppa í Hamar í Noregi. Mikið hefur verið um bætingar hjá krökkunum og mikil gleði í hópnum. Þröstur Ingi Gunnsteinsson settir íslandsmet sveina i 50 flug i 50m laug, hann synti a tímanum 32:64 en gamla metið er 33:10 óskum við honum innilega til hamingju. 

Islandsmetsmynd


P.s  metið er óstaðfest af SSÍ