Sund
armann sund

Ásta Kristín Jónsdóttir  18 ára sundkona úr Ármanni keppir fyrir Ísland á Norðurlandameistaramóti  í Oulu í Finnlandi um helgina ásamt 30 öðrum sundmönnum.  Ásta Kristín sem varð Íslandsmeistari í 200m baksundi á IM25 fyrr á árinu.

Hún keppir á föstudag í 100m baksundi og á sunnudag í 200m baksundi. 

Mynd AstaHægt er að fylgjast með úrslitum frá mótinu á:
https://www.livetiming.se/program.php?cid=4128&session=1

Live timing:
https://www.livetiming.se/live.php?cid=4128&session=1