Sund
armann sund

Landsli

Við í sunddeild Ármanns erum stolt af því að eiga tvo sundmenn sem taka þátt í fyrstu æfingahelgi landsliða SSÍ í ár sem verður haldin síðustu helgina í september. Sunna og Ylfa Ásgerður æfa í afrekshóp Ármanns og eru að stíga sín fyrstu skref í landsliðsverkefnum. Það verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni.



http://www.sundsamband.is/frettir/frett/2020/09/07/Aefingahelgi-landslida-26-27.-sept/