Sund
armann sund
Ef það er ekki covid þá er það veðrið. Öllum sundlaugum verður lokað vegna kuldakastsins sem gengur yfir höfuðborgarsvæðið frá fimmtudegi til sunnudags. Allar æfingar falla því niður þessa daga.