Sund
armann sund
Aðalfundur sunddeildar Ármanns verður haldin
þriðjudaginn 16. mars 2020 klukkan 19:30 – 20:30
Í sundmiðstöðinni Laugardal 2. hæð
Dagskrá fundarins


1.     Kosning fundastjóra og fundaritara

2.     stuttar skýrslur
  • Formanns og yfirþjálfara
  • Gjaldkera 

3.     Stjórnarkjör
  • Formaður
  • Önnur stjórnarstörf

4.     Önnur mál
  • Ármannsmótið í lok apríl
  • Aukin aðkoma foreldra í sunddeildinni
  • Hugmynd af fyrirtækjum til að styrkja sunddeildAllir foreldrar/forráðamenn hvattir til að mæta og ræða hag barnanna okkar.

Fyrir hönd stjórnar og þjálfara

Bergþóra Guðmundsdóttir formaður