Sund
armann sund

Nú eru sumarnámskeið okkar að hefjast, námskeið 1 byrjar 11.júní en ekki 10 þar sem hann er almennur frídagur. Fyrsta námskeiðið er því 8 dagar í stað 9 eins auglýsingin segir til um og kostar námskeiðið 7.600 kr.  

Hlökkum til að sjá ykkur.

Sundauglysing2019

Aalfundur 2019

Vinir og velunnarar velkomin á Hafsportsmót Ármanns 2019.

Mótið er með svipuðu sniði og undanfarin ár.
Keppt er í aldursflokkunum 12 ára og yngir, 13-14 ára og 15 +.

Hér má sjá helstu upplýsingar.

Hlakka til að sjá ykkur hress og kát á fyrsta móti sundárssins.

Kveðja,
þuríður Einarsdóttir
yfirþjálfari Sunddeildar Ármanns
sími 691 7959

Skráning er hafin á námskeið 2 hjá sundskóla Ármanns. Það eru ekki mörg pláss eftir og fer því hver að verða síðastur.

Námskeiðið hefst 13.mars.

FB IMG 1551640364458

Sunddeild Ármanns fór með sigur af hólmi í Reykjavíkurmeistarmótinu í sundi um helgina. Keppt var í Laugardalshöll og mættu sex Reykjavíkurlið til leiks.

Mótið er stigakeppni á milli félaga og er keppt í eftirtöldum aldursflokkum: 11-12 ára, 13-14 ára, 15-17 ára, 18 ára og eldri og opinn flokkur fatlaðra.