Sund
armann sund

Það styttist í 90 ára afmælismót sunddeildar Ármanns. Það verður haldið í Laugardalslauginni 28-29.apríl.

Með því að smella hér má finna allar upplýsingar um Topp-mót Ármanns.

Glæsilegur árangur hjá Ármenningum á Fjölnismóti um helgina. Ármenningar voru glæsilegir að vanda og mikið um persónulega sigra. Margir náður IM  og AMÍ lágmörkum um hlgina og flestir að bæta sína tíma.


Hér eru helstu úrslit Ármenninga.
  • Ásta Kristín Jónsdóttir  1.sæti í 50m skriðsundi.  2.sætið í 100m baksundi.
  • Gabríela Machlowiec  1.sæti í 100m skriðsundi.  3.sæti í 200m baksundi
  • Jón Klausen  1.sæti í 50m skriðsundi, 2.sæti í 100m flugsundi  og 100m skriðsundi.  3.sæti í 50m bringusundi.
  • Kristína Bragadóttir  2.sæti í 200m baksundi.
  • Svava Björg Lárusdóttir 1.sæti í 100m baksundi,  2.sæti í 50m skriðsundi og 400m skriðsundi.
  • Ýmir  Chatenay Sölvason    2.sæti í 50m skriðsundi
  • Þröstur Ingi Gunnsteinsson    3.sæti í 50m skriðsundi

 

Fjolnismot mynd

Haustmót sunddeildar Ármanns verður haldið helgina 24.-25. september í Laugardalslaug. Allar frekari upplýsingar má finna með því að smella á linkinn hér fyrir neðan.

Haustmót 2016