Sund
armann sund

Ásta Kristín Jónsdóttir  18 ára sundkona úr Ármanni keppir fyrir Ísland á Norðurlandameistaramóti  í Oulu í Finnlandi um helgina ásamt 30 öðrum sundmönnum.  Ásta Kristín sem varð Íslandsmeistari í 200m baksundi á IM25 fyrr á árinu.

Hún keppir á föstudag í 100m baksundi og á sunnudag í 200m baksundi. 

Mynd Asta

Hafsportsmot Armanns 2018

Á vormóti sunddeildar Ámanns laugardaginn 28. apríl komu gamlir sundmenn Sunddeildar Ámanns færandi hendi. Þeir Guðmundur Gíslason, Sólon Sigurðsson, Einar Kristinsson, Kári Geirlaugsson og Pétur Pétursson færðu okkur nýjan hátíðarfána að gjöf. Það er alltaf gaman að fá gamla sundmenn í heimsókn á mót. Sólon sagði okkur að þann 28. apríl s.l. fyrir 60 árum hafi hann keppt a sundmóti Sunddeildar Ármanns.
Þökkum við þeim kærlega fyrir þennan fallega fána.

Vormot Armanns eApr 28 2018 1091

Hafsportsmót Ármanns fer fram helgina 22-23. september í Laugardalslaug.

Með því að smella hér má sjá dagskrá mótsins.

Með því að smella hér má finna keppendalista.

Hér má sjá úrslit:

https://live.swimrankings.net/22231/

Um helgina hafa 14 sundmenn fra Sunddeild Ármanns verið með Team Reykjavík að keppa í Hamar í Noregi. Mikið hefur verið um bætingar hjá krökkunum og mikil gleði í hópnum. Þröstur Ingi Gunnsteinsson settir íslandsmet sveina i 50 flug i 50m laug, hann synti a tímanum 32:64 en gamla metið er 33:10 óskum við honum innilega til hamingju. 

Islandsmetsmynd