Sund
armann sund

Sunddeild Ármanns auglýsir vegna stækkunar sunddeidar eftir þjálfurum til starfa  haustið 2017. Sunddeild Ármanns er Fyrirmyndarfélag  með fjölbreytt og metnarðarfull markmið í uppeldisstarfi sem og afreksþjálfun.

Æskilegt er að þjálfari hafi reynslu / menntun af sundþjálfun. 

Umsækjandi þarf meðal annars að skipuleggja sundmót og æfingaferðir í samráði við yfirþjálfara. 


Upplýsingar veitir 

Þuriður Einarsdóttir yfirþjálfari  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Bergþóra Guðmundsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Alþjóðlegt sundknattleiksmót hefst fimmtudaginn 25.maí í Laugardalslaug. Þetta er fyrsta alþjóðlegamótið í mörg ár sem haldið er hér á landi og viljum við hvetja alla til að mæta á svæðið og kynnast þessari frábærtu íþrótt.

Hér má finna dagskrá mótsins.

Polo auglysing

Glæsilegur árangur hjá Ármenningum á Fjölnismóti um helgina. Ármenningar voru glæsilegir að vanda og mikið um persónulega sigra. Margir náður IM  og AMÍ lágmörkum um hlgina og flestir að bæta sína tíma.


Hér eru helstu úrslit Ármenninga.
  • Ásta Kristín Jónsdóttir  1.sæti í 50m skriðsundi.  2.sætið í 100m baksundi.
  • Gabríela Machlowiec  1.sæti í 100m skriðsundi.  3.sæti í 200m baksundi
  • Jón Klausen  1.sæti í 50m skriðsundi, 2.sæti í 100m flugsundi  og 100m skriðsundi.  3.sæti í 50m bringusundi.
  • Kristína Bragadóttir  2.sæti í 200m baksundi.
  • Svava Björg Lárusdóttir 1.sæti í 100m baksundi,  2.sæti í 50m skriðsundi og 400m skriðsundi.
  • Ýmir  Chatenay Sölvason    2.sæti í 50m skriðsundi
  • Þröstur Ingi Gunnsteinsson    3.sæti í 50m skriðsundi

 

Fjolnismot mynd

Nýjung hjá Sunddeild Ármanns. Námskeið fyrir 10-16 ára sem þurfa meiri þjálfun í sundi. Við viljum hvetja fólk til að nýta sér þetta frábæra námskeið sem verður í boði. Þar sem ekki eru mikið af námskeiðum fyrir þennan aldurhóp í boði.

Augysinga vegna unglinga Sumar

Það styttist í 90 ára afmælismót sunddeildar Ármanns. Það verður haldið í Laugardalslauginni 28-29.apríl.

Með því að smella hér má finna allar upplýsingar um Topp-mót Ármanns.

Haustmót sunddeildar Ármanns verður haldið helgina 24.-25. september í Laugardalslaug. Allar frekari upplýsingar má finna með því að smella á linkinn hér fyrir neðan.

Haustmót 2016