Sund
armann sund
Sundskoli Sunddeildar Armanns
Sundskoli 13.12.17

Hafsportsmót Ármanns tímasetningar

Föstudagur   1.hluti upphitun kl.16:00  mót kl. 16:45 -19:00
Laugardagur  2.hluti upphitun kl.08:15  mót kl.9:15 - 12:00
Laugardagur  3.hluti upphitun kl.14:45  mót kl:15:30

Með því að smella hér má finna keppendalista á Hafsportsmóti Ármanns.

Glæsilegur árangur Ármenninga á Málmtæknimóti Fjölnis um helgina. Margar bætingar og fullt af AMI lágmörkum, fullt af verðlaunum og margir að taka sín fyrstu skref á móti. Við viljum óska öllum til hamingju með frábæra helgi.

Myndir Malmtknimot

Nú um helgina héldum við í sunddeild Ármanns haustmótið okkar í samvinnu við Hafsport.is. Á mótinnu tóku nýjir sundmenn sín fyrstu spor á sundmóti ásamt reyndari sundmönnum á öllum aldri. 

Allir velkomnir á haustfagnað sunddeildar Ármanns í Nauthólsvík 2.september kl 12:00. 

Haustfagnaur