Taekwondo
TaekwondoArmann
Nokkrar breytingar á töflunni frá því á síðustu önn en þær miða allar að því að allir fái sem mest útúr æfingum og séu á æfingum sem henta best beltagráðu iðkenda og iðkendur fái því krefjandi og skemmtilegar æfingar sem bæta árangur þeirra.


tkdtimatafla

Stærstu breytingarnar eru þær að æfingar færast til hjá 9-12 ára krökkum, æfinar hjá 6-8 ára börnum verða tvisvar í viku og á sama tíma eru eldri byrjendur sem mæta svo einnig á æfingu á föstudögum þar sem allir eldri hópar eru saman á æfingu.


Frítt að koma og prófa í viku. 


Við hlökkum mikið til að sjá ykkur á mánudag!