Taekwondo
TaekwondoArmann

Örfá pláss laus í vinsæla krílahópinn. Æfingar hefjast laugardaginn 14. september og kennd eru 10 skipti til 23. nóvember (engin æfing verður 19. október vegna Íslandsmóts)

Æfingarnar eru frá 10-10:45 á laugardögum.