Taekwondo
TaekwondoArmann

Við vilum benda ykkur á að þó að allar æfingar hafi verið felldar niður í bili þá erum við að setja æfingar á Facebook síðu deildarinnar og á Sportabler sem iðkendur geta gert heima hjá sér á hverjum degi.

Endilega verið með og merkið við eða sendið okkur línu þegar æfingu er lokið. 

Ef þið hafið einhverjar spurningar eða uppástungur um hvað mætti gera betur þá ekki vera feimin við að senda okkur línu á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. okkar eða á Facebook.

 

Yngri hópar

Fyrir yngri iðkendur þá er hér skemmtileg útgáfa af Snákaspilinu. En einnig bendum við ykkur á að skoða æfingarnar á Facebook og prófa.

Hér er til dæmis ein skemmtileg með blöðru.

Hvetjum foreldra og aðra fjölskyldumeðlimi til að gera æfingar með krökkunum.

 

Námsefni

Munið að nú er rétti tíminn til þess að fara yfir prófkröfulistann og byrja að æfa sig á því sem þarf að kunna fyrir næsta beltapróf.