Taekwondo
TaekwondoArmann

Landslið Íslands í Poomsae tók þátt í opnu móti í Danmörku laugardaginn 26. maí. Ísland átti 10 keppendur á mótinu og þar af voru 5 ármenningar.

mynd

Páskavika: Í vikunni fyrir páska 26.-28. mars verða krakkahóparnir í páskafríi. 

Mánudaginn 26. mars og miðvikudaginn 28. mars verður Antje með æfingar fyrir dreka og framhaldshóp kl 17-18:20. Æfingar hefjast aftur eftir páska þriðjudaginn 3. apríl samkvæmt stundatöflu

Laugardaginn 14. október var haldið Íslandsmeistaramót í tæknihluta taekwondo.  Mótið fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum.  Auk hefðbundinnar keppni í einstaklings-