01

Sep

Nýja tímabilið er að hefjast hjá Sunddeild Ármanns og er æfingataflan á heimasíðu okkar. Skráning í sundskóla og æfingahópa okkar í Laugardalslaug og Árbæjarlaug er opin í Abler og enn er pláss í nokkrum hópum https://www.abler.io/shop/armann/sund. Sjáumst í laugunum! // The new swim season is starting and the timetable of training se

31

Ágú

Ingeborg Eide Garðarsdóttir, sem æfir frjálsar hjá Ármanni, hefur lokið keppni á Paralympics í París. Hún var eini íslenski keppandinn sem keppti í frjálsum íþróttum, nánar tiltekið í kúluvarpi, og hún endaði í 9. sæti með kast upp á 9,36m. Kastið dugði ekki til að komast áfram í úrslit en vi&et

26

Ágú

Nú er hægt að skrá sig í frjálsar íþróttir hjá Ármanni fyrir haustönnina. Æfingatímabilið byrjar mánudaginn 2. september. Skráning fer fram í gegnum Sportabler: Armann Frjálsar | Shop | Abler Iðkendur í 1.-4. bekk geta valið að æfa einu sinni eða tvisvar í viku, iðkendur í 5.-8. bekk geta valið að æfa einu sin

20

Ágú

Það styttist rækilega í að körfuboltaveturinn hefjist og eru æfingar hjá félögunum að fara af stað þessi misserin. Fyrsta körfuboltamótið fyrir yngri flokka fer fram þann 31. ágúst næstkomandi þegar Ármann heldur 3X3 mót í Laugardalshöllinni fyrir 11-16 ára. Keppni í 3×3 hefur heldur betur rutt sér til rúms sí&e
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með