22

Jan

Aðalfundur Judodeildar Ármanns verður haldinn miðvikudaginn 02. febrúar klukkan 20:00 í Judosal Ármanns.  Við hvetjum alla foreldra og forráðamenn til að mæta á aðalfund Judodeildar og taka þátt í að móta starf deildarinnar. Dagskrá fundarins er: 1. Kosning fundastjóra og fundaritara 2. Stuttar skýrslur    a. Formanns     b. Gjaldkera/f

15

Jan

Um helgina 13.-14. janúar fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Þar tóku Ármenningar þátt af fullum krafti og náðu að slá eitt mótsmet og mörg persónuleg met. Arnar Logi Henningsson bætti sig meðal annars í 300m hlaupi (39,31sek.) og Jörundur Þór Hákonarson í 60m grind (9,63sek.) og náðu þeir

24

Des

  Sunddeild Ármanns óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir samstarf og stuðning á árinu, og hlökkum til að sjá alla á næsta ári. // Sunddeild Ármanns wishes everybody a very Merry Christmas and all the best for the coming year. We thank you all for your co-operation and support during the past year, and we look forward to seei

15

Des

Afmæli Glímufélagsins Ármanns var haldið sunnudaginn 10. desember. Í tilefni dagsins voru veittar viðurkenningar fyrir góðum árangri á árinu 2023. Iðkandi ársins Eyþór Atli Reynisson Eyþór Atli hefur stundað taekwondo frá unga aldri og unnið til fjölmargra verðlauna í íþróttinni bæði hérlendis og erlendis. Einnig sin
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með