19

Nóv

Íslands og unglingameistaramótið í 25m laug var haldið í Ásvallalaug um síðustu helgi.   18 Ármenningar tóku þátt á Íslands og unglingameistaramótinu og var sú yngsta aðeins 12 ára gömul. Hópurinn stóð sig virkilega vel og voru margir með flottar bætingar og framfarir og þó nokkuð af Ármannsmetum voru sett á

12

Nóv

Glímufélagið Ármann býður öllu iðkendum úr Grindavík að mæta á æfingar hjá félaginu endurgjaldslaust.Æfingatöflur deilda má finna hér:https://armenningar.is/aefingatoeflur Við sendum baráttukveðjur

04

Nóv

Sunnudaginn 22.október var bikarmót Kraftlyftingasambands Íslands haldið í Mosfellsbæ. Við Ármenningar áttum 7 kraftmikla keppendur á mótinu sem allir stóðu sig vel. Á bikarmótum er eingöngu keppt í opnum flokki og þyngdarflokkum, ekki aldursflokkum. Nokkrir ungir Ármenningar voru að keppa á sínu fyrsta móti og það er óhætt að

31

Okt

Hefur þú áhuga á að aðstoða fimleikadeildina á Aðventumóti Ármanns? Aðventumót Ármanns hefur verið árlegur viðburður fimleikadeildarinnar í fjölda ára. Aðventumótið er mest sótti viðburður deildarinnar. Mótið er gríðarlega vinsælt og hlakkar krökkum bæði úr Ármanni og öðrum f&eacu
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með