Taekwondo
TaekwondoArmann

í dag 11. desember fóru fram beltapróf Taekwondo deildar Ármanns.

Allt frá 10. geup (gul rönd) og upp í 2. geup (tvær svartar rendur) og allt þar á milli.

Allir iðkendur stóðu sig frábærlega og náðu sínum beltum.


Gulir (börn 6-8 ára) og Frístundahópur ásamt þjálfurum (Eyþór, Antje og Jón Levy)

 

beltaprof haust blair
Bláir (börn 9-12 ára) ásamt þjálfurum (Antje og Eyþór)

 

beltaprof haust drekar raudir
Grænir (13 ára og eldir) og Rauðir (13 ára og eldri með rauð belti) ásamt þjálfurum (Eyþór og Antje)

 

beltaprof haust snorri
Snorri Esekíel brýtur múrstein. Stóðst próf fyrir 2. geup (tvær svartar rendur)