Skráning í æfingahópa í Laugardalslaug og Árbæjarlaug og sundskólann í Árbæjarlaug er nú opin í Sportabler www.sportabler.com/shop/armann/sund. Skráning í sundskólann í Laugardalslaug mun opna seinna í ágúst.

Einnig eru í boði námskeið og æfingar fyrir fullorðna ef þátttaka er næg.

Hægt að greiða fyrir haustönn eða allt sundárið í einu. Athugið að nokkrir hópar eru með forskráningu vegna fyrirvara á breyttum æfingartíma, tíminn verður staðfestur seinna í ágúst; æfingagjöld í þeim hópum verða ekki greidd fyrr en æfingartími verður staðfestur.

Sjáumst í laugunum!

//

Registration is now open for swimming groups in Laugardalslaug and Árbæjarlaug as well as Árbæjarlaug swim school in Sportabler www.sportabler.com/shop/armann/sund. Registration for Laugardalslaug swim school will open later in August.

Courses and training for adults are also available if there is sufficient interest.

It is possible to pay either for the autumn semester of the entire swim year. Some groups are only open for pre-registration as the training times are still to be confirmed, the times will be confirmed later in August; training fees for those groups will not be charged until training times are confirmed.

See you in the pool!

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með