15

Jan

Ármann sigraði Snæfell í æsispennandi leik í 1. deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli Ármanns, Laugardalshöllinni þar sem vel var mætt og góð stemmning. Snæfell mættu tilbúnir til leiks en Ármenningar ekki. Snæfell hitti vel í byrjun en leikmenn Ármanns náðu ekki árangri í neinu nema að klúðra boltan

15

Jan

Ármenningar hafa staðið sig vel á fyrstu frjálsíþróttamótum ársins. Á 1. Nike mótinu í Hafnarfirði 7. janúar kepptu þeir Stefán Pálsson og Ivar Josafatsson fyrir Ármann. Stefán gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmetið í 1000m hlaupi í flokki 35-39 ára þegar hann vann hlaupið á tímanu

11

Jan

Meistaraflokkur karla hjá Ármanni komst aftur á sigurbraut á föstudagskvöld með sannfærandi 88-98 sigri gegn Skallagrími í Borgarnesi. Leikurinn var jafn framan af, en Ármann tók völdin í seinni hálfleik og náði mikilvægum sigri í toppbaráttu 1. deildar karla. Nýr leikmaður Ármanns, Jaxson Schuler Baker var atkvæðamestur með 25 stig, 10 fr

06

Jan

Meistaraflokkur kvenna hóf aftur keppni á nýju ári í gær þegar þær heimsóttu Fjölni í Grafarvoginn. Leikurinn hélst jafn í fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta byggðu Ármannsstelpur upp gott forskot og sigldu heim öruggum sigri. Lokatölur 64-91 fyrir Ármanni. Ármann eru því enn ósigraðar í 1. deildinni og byrja
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með