20

Jan

Síðasliðinn fimmtudag hélt aðgerðarhópur Ármanns opinn fund í Laugardalshöll um aðstöðumál. Þar mættu um 100 manns og rætt var hver staðan er og hvernig er planað að halda áfram baráttunni um húsnæðismál félagsins fyrir börnin í Laugardal. Mikil og góð umræða skapaðist eftir fundinn og margir sammála &th

19

Jan

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Laugardalshöll helgina 17.-18. janúar. Ármenningar voru skráðir í samtals 75 greinum og áttu því góða möguleika á að bæta sig og komast á pall sem þeir nýttu vel. Öflug hlaupaþjálfun vetrarins skilaði sér meðal annars í 1. sæti í 4x400m boðhlaupi í

23

Des

Sunddeild Ármanns óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.   Þetta er búið að vera mjög flott ár hjá sunddeildinni og iðkendur búnir að standa sig prýðilega á öllum stigum - nýir iðkendur að byrja að læra og æfa sund, og eldri iðkendur að halda áfram að bæta sig og nokkur komin í landsl

16

Des

137 afmæli Ármanns var haldið hátíðlega sunnudaginn 14 desember 2025. Í tilefni dagsins voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2025 og merkjaveitingar fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Hátíðin var haldin í hátíðarsal Laugabóls.   Íþróttakarl Ármanns 2025 er Arnaldur Gr&iac
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með