21

Mar

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra (ÍF) í frjálsum íþróttum var haldið í Laugardalshöll helgina 11.-12. mars sl. Þar stóð lið Ármanns uppi sem stigahæst og mörg persónuleg met voru slegin.  Sem dæmi má nefna að Victor Birgisson bætti sig í bæði 800m hlaupi (3:13,90) og 1500m hlaupi (6:28,52) og Michel Thor Mass

21

Mar

Dagana 24.-26. mars mun Skíðadeild Ármanns boða til Unglingameistaramóts í alpagreinum í Bláfjöllum en keppt verður í svigi, stórsvigi og samhliðasvigi í flokkum 12-13 ára og 14-15 ára. Nánari upplýsingar um mótið má finna á facebook síðu mótsins en hvetjum við alla til að gera sér glaðan dag og mæta í Bl&aacut

15

Mar

Frjálsíþróttadeild Ármanns heldur aðalfund sinn mánudagskvöldið 20. mars kl. 20:00 í bíósalnum í Laugardalshöll. Þá er gullið tækifæri fyrir nýtt fólk að koma inn í starfið og þau sem hafa áhuga á að setjast í stjórn og leggja sitt af mörkum eru endilega beðin að senda póst á Oddnýj
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með