21

Apr

Laugardaginn 20.mars 2024 hélt Lyftingadeild Ármanns í samstarfi við Kraftlyftingasamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðra Íslandsmeistaramót í kraftlyftingum og bekkpressu. Mótið fór fram í æfingaaðstöðu lyftingadeildarinnar í Laugardalslaug. 22 keppendur mættu til leiks og var stemningin virkilega góð. 4 keppendur kepptu í bekkpressu og 18 &

19

Apr

Unglingameistaramót Íslands í alpagreinum fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri helgina 11.-14. apríl Mótshald var hið glæsilegasta og var sett við hátíðlega athöfn í Akureyrarkirkju. Föstudaginn 12.apríl var keppt í svigi við mjög erfiðar aðstæður sem tóku á bæði keppendur og allt starfsfólkið sem hafði

15

Apr

Laugardaginn 6.apríl fóru fram bikarmeistaramót í íþróttahúsinu í Digranesi. Mótshaldari var kraftlyftingadeild Breiðabliks og var mótaumgjörð og skipulag til fyrirmyndar. Við í Lyftingadeild Ármanns áttum 7 keppendur á mótinu og voru helstu niðurstöður mótsins eftirfarandi. Í bekkpressu í búnaði áttum við 2 kepp
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með