Miðar til sölu á Harlem Globetrotters. Ármann er að safna fyrir körfuknattleiksdeildina og fékk miða til að selja á seinni sýninguna sem verður sunnudaginn 17. september klukkan 17:00 í Laugardalshöll. Frábær skemmtun fyrir alla. Körfuknattleiksdeildin fær 2000 krónur af hverjum seldum miða. Miðinn kostar 7990 krónur. Sendið póst á oddurjo@gmail.com til að tryggja ykkur miða og styrkja Ármann í leiðinni.

https://www.youtube.com/watch?v=cDQLhK-flVE&t=5s

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með