Ármenningarnir Eyþór Atli og Pétur Valur kepptu á Bluewave open championships á England helgina 15. til 17. september, ásamt félögum sínum úr íslenska landsliðinu í formum.

Eyþór Atli Reynisson hafnaði í 4. sæti með brons og Pétur Valur Thors landaði silfri í sínum flokki. 

Virkilega vel gert hjá þeim félögum. 

Aðrir íslendingar sem kepptu voru

Egill Kári Gunnarsson 5. sæti,
Sólborg Vanda Guðmundsdóttir 11. sæti,
Aþena Rán Stefánsdóttir 5. sæti, 
Anna Jasmine Njálsdóttir 12. Sæti 
Úlfur Darri Sigurðsson 4. Sæti Brons

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með