Þá er komið að fyrsta heimaleik ársins. Strákarnir okkar taka á móti Selfossi á föstudaginn kl 19:15 í Laugardalshöllinni.

Á þessum fyrsta leik vetrarins viljum við sína vini okkar honum Isaaci Kwateng fullan stuðning í baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum á Íslandi. Hann er virkur þátttakandi í samfélaginu hérna í Laugardal og hefur verið virkur í starfi Þróttar síðan 2018. Hér má lesa meira um hans stöðu: Þrátt fyrir baráttu bíður brottflutningur vallarstjóra Þróttar - Isaac Kwateng - Knattspyrnufélagið Þróttur (trottur.is)

Áfram Ármann

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með