Þann 9. apríl var haldið innanfélagsmót í bardaga og formum. 

Í bardagahlutanum notuðum við 20/20 brynjurnar fyrir eldri en 12 ár og ofurhetjubrynjurnar fyrir þau yngri. 

Keppnin í formum var útsláttarkeppni – tveir og tveir gerðu form í einu, annar blár og hinn rauður, dómarar völdu sigurvegara með því að rétta upp fána í lit þess sem vann viðureignina og sá sem fékk fleiri fána á loft hélt áfram í næstu umferð. 

Mótið heppnaðist í alla staði mög vel og vonumst við til að geta gert þetta að reglulegum viðburði.

Myndir frá mótinu má sjá á Facebooksíðu Taekwondodeildarinnar

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með