Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöllinni laugardaginn 18. nóvember s.l. Þar tók fjöldi Ármenninga á aldrinum 17 ára og yngri þátt ýmist í þrautabraut, fjórþraut, fimmtarþraut eða völdum greinum. Margir fóru heim með verðlaunapening um hálsinn eða nýtt persónulegt met. Og liðsandinn var góður eins og sjá má af myndinni.

 

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með