Um síðustu helgi var haldið Laugardagsfjör fyrir iðkendur í 1.-4. bekk í frjálsum íþróttum. Krakkarnir fengu að spreyta sig á skemmtilegum þrautum í Laugardalshöllinni og að lokinni æfingu var boðið upp á holla og góða hressingu.

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með