Góðan dag,

Við minnum á forskráninguna fyrir næsta haust.
Núna færist öll skráning og greiðslur inn á Sportabler.com eða sportabler appið.

Forskráning fyrir börn fædd 2011-2016 er hafin á sportabler fyrir haustönn 2022. Forskráning er opin til 30. júní 2022 eftir það verður opnað fyrir biðlista á haustönn.

Ath til að tryggja sér pláss í haust er nauðsynlegt að skrá sig fyrir 30.júní. Eftir það verður lokað fyrir skráningar og við opnum fyrir biðlista í ágúst.

Greitt er 5000 kr staðfestingargjald með kreditkorti. Það er ófturkræft en gengur upp í æfingargjöld næsta vetur.

https://www.sportabler.com/shop/armann/fimleikar

Kveðja Fimleikadeild Ármanns.
Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með