5. flokkur í hópfimleikum steig sín fyrstu skref inná FSÍ mót um helgina á GK móti yngri flokka. Þær stóðu sig ekkert smá vel og við hlökkum til að sjá þær halda áfram að blómstra. 4. flokkur átti 3. lið á mótinu og stóðu öll liðin sig með prýði, 4. flokkur hvítur lenti í 3. sæti í stökkfimi!

Til hamingju með mótið stelpur og þjálfarar!

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með