Æfingar hefjast á ný eftir sumarfrí mánudaginn 29. ágúst. Skráning í gegnum Sportabler
Þeir sem skrá sig fyrir 15. september fá bol í kaupbæti.
 
Þær fjölskyldur sem skrá 3 eða fleiri iðkendur hafið samband við okkur vegna fjölskylduafsláttar á netfangið taekwondo@armenningar.is.
Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með