Velkomin inn í nýtt skíðatímabil sem hefst laugardaginn 10.september með þrekæfingum fyrir alla hópa í fimleikasal Ármanns, Engjavegi 7, frá klukkan 16.00-17.00. Búið er að opna á skráningu og greiðslur inn í Sportabler (sjá link) og þar munu birtast þær æfingar sem framundan eru fyrir hvern hóp fyrir sig. Ef þið óskið eftir frekari upplýsingum varðandi skráningu þá hendið inn línu á Sigurrósu Birtu Guðmundsdóttur yfirþjálfara skíðadeildar Ármanns, á netfangið sigurrosb98@gmail.com. Hlökkum til að samvinnunnar í vetur. https://www.sportabler.com/shop/armann/ski

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með