Búið er að opna umsóknir í Afrekssjóð Ármanns. Allar umsóknir þurfa að vera sendar inn fyrir 1.desember. Umsóknareyðublað er aðgenginlegt á heimasíðunni undir Afrekssjóður og í 6. grein reglugerðarinnar. Einnig má smella hér

Þeir sem sækja um styrk út Afrekssjóði eru beiðnir um að fylla út umsóknina og senda hana á eftirfarandi hátt:

  • Í tölvupósti: senda umsókn á eidur@armenningar.isUndirskrift er ekki nauðsynleg ef umsóknin er send frá netfangi formanns.
  • Útprentað eintak: hægt að koma með hana á skrifstofu Ármanns.

Við viljum hvetja íþróttafólk til að sækja um tímalega til að forðast tímaþröng.

Ef þið hafið frekari spurningar er hægt að hafa samband við Eið á eidur@armenningar.is

Umsóknafrestur: 1.desember.

Kveðja, 
Stjórn Afrekssjóðs Ármanns.

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með