Síðasliðinn fimmtudag hélt aðgerðarhópur Ármanns opinn fund í Laugardalshöll um aðstöðumál. Þar mættu um 100 manns og rætt var hver staðan er og hvernig er planað að halda áfram baráttunni um húsnæðismál félagsins fyrir börnin í Laugardal. Mikil og góð umræða skapaðist eftir fundinn og margir sammála því sem sagt var.

Ef ýtt er á slóðina má finna upplýsingar um það sem kom fram á fundinum Ákall Ármanns kynningarfundur

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með