Æfingar fyrir 60 ára og eldri hefjast aftur fimmtudaginn 1.september í fimleikasal félagsins. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 11:00-12:00 og alltaf heitt á könnunni eftir æfingu.

Þetta er hress og skemmtilegur hópur hjá okkur og eru allir nýjir velkomnir að koma og prófa.

Æfingar eru að kostnaðarlausu.

Þjálfarar eru menntaðir íþróttafræðingar.

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með