Í dag fór fram Íslandsmeistaramót í Poomsae 2022. 

Ármenningarnir Eyþór Atli og Pétur Valur unnu sína flokka og því Íslandsmeistarar í þeim flokkum. 

Eyþór Atli í A flokki 30 ára og yngri og parakeppni í sama flokki ásamt Aþenu Kolbeins úr Aftureldingu. 

Pétur Valur í gríðar fjölmennum B flokki cadet (12-14 ára). 

Við óskum þeim sem og öðrum verðlaunahöfum til hamingju með glæsilegan árangur. 

Skoða má öll úrslit á heimasíðu TKÍ.

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með