Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð Ármanns fyrir árið 2022. Umsóknareyðublað er á heimasíðu Ármanns undir 6.grein og starfsreglur sjóðsins má finna á heimasíðu Ármanns: Afrekssjóður (armenningar.is).

Umsóknum er skilað til íþróttafulltrúa félagsins með tölvupósti eidur@armenningar.is eða komið með þau útprentuð á skrifstofu félagsins.

Umsóknafrestur er til 1.desember.

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með