Aðventumót Ármanns var haldið í 25. skiptið fyrstu helgina í aðventu. Alls kepptu rúmlega 500 iðkendur og hefur mótið aldrei verið jafn stórt. Mótið heppnaðist mjög vel og fóru allir heim með verðlaunapening og litla aðventugjöf.

Myndir frá mótinu eru inn á facebooksíðu Fimleikadeild Ármanns.

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með