Eyþór Atil og Pétur Valur hafa verið í Danmörku í æfingabúðum hjá master Ky-tu Dang síðan á mánudag og lauk þeim með keppni á Rødovre Cup þar sem Eyþór Atli leti í þriðja sætið í sterkum flokki og Pétur Valur gerði sér lítið fyrir og vann sinn flokk.
Stórglæsilegur árangur hjá þeim báðum.

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með