Ármenningar náðu þrennum verðlaunum í Víðavangshlaupi Íslands sem fram fór í Laugardalnum 15. október sl. 

Margrét Lóa Hilmarsdóttir náði 1. sæti í flokki stúlkna 12 ára og yngri en hún hljóp 1,4km á tímanum 00:06:14.

Úlfur Orri Jakobsson lenti í 2. sæti í flokki pilta 12 ára og yngri. Hann hljóp 1,4km á tímanum 00:06:09.

Loksins unnu Ármenningar liðakeppni beggja kynja 12 ára og yngri.

 

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með