Þorrablót Laugardals - Forsala Sameiginlegt Þorrablót Þróttar og Ármenninga verður haldið í Þróttarheimilinu laugardaginn 18. febrúar. Forsala fer fram daganna 27. janúar til 17. febrúar í Vefverslun Þróttar á www.trottur.is/midasala og er hægt að kaupa borð fyrir 10 manns. Miði á blótið fyrir 10 manna borð er 99.000 kr. Dagskrá: 19:00 Húsið opnar 20:00 Blótið sett 21:00 Meðlimir Bandamanna, Hörður og Pétur keyra upp stuðið 11:00 DJ Dóra Júlía heldur uppi stuðinu fram á nótt 01:00 Allir heim að sofa Veislustjóri Freyr Eyjólfsson https://verslun.trottur.is/midasala

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með