Veðurspáin fyrir höfuðborgarsvæðið er slæmt í dag mánudag. Æfingar munu fara fram samkvæmt áætlun eins og staðan er núna kl 10:00. 

Við munum fylgjast með veðrinu og láta vita ef breytingar verða.

Foreldrar verða að fylgjast með og meta hvort þau senda iðkendur á æfingar eða ekki.  

Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með