Eyþór Atli fór um síðustu helgi með poomsae landsliði Íslands á German Open í Þýskalandi þar sem hann keppti í tveimur flokkum. Í hópapoomsae komst hann á pall með bronsverðlaun ásamt félögum sínum Orra og Agli. Í einstaklingsflokki náði hann inn í undanúrslit ásamt 19 öðrum, en í flokknum voru 40 keppendur. 
Glæsilegur árangur hjá okkar manni.
Til baka
Glímufélagið Ármann

Íþróttamiðstöðin Laugaból
Engjavegur 7, 104 Reykjavík
armann@armenningar.is
Sími: 412 7400

Kennitala: 420169-0359
VSK Númer: 22951

Flýtileiðir
Félagið
Fylgstu með